fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Manchester City án lykilmanns næsta mánuðinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 13:00

Ruben Dias í leik gegn íslenska landsliðinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Dias, leikmaður Manchester City, verður frá í allavega mánuð og tekur ekkert þátt í næstu leikjum liðsins.

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, staðfesti það á blaðamannafundi í gær en Dias meiddist gegn Manchester United í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Fyrr í vikunni var greint frá því að Dias hefði spilað þann leik meiddur eða þá rúmlega 20 mínútur í 2-1 tapi.

Dias er mikilvægur hlekkur í liði Guardiola en City hefur verið í gríðarlegu basli undanfarnar vikur.

Dias mun því ekkert spila um jólin og er í raun ólíklegt að hann verði með liðinu þar til í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn