fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Juric tekinn við Southampton

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton hefur staðfest það að Ivan Juric sé tekinn við liðinu af Russell Martin.

Martin fékk sparkið hjá Southampton á dögunum en liðið situr í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Martin kom Southampton í efstu deild síðasta vetur en spilamennskan á þessu tímabili hefur ekki heillað.

Juric var síðast hjá liði Roma á Ítalíu en hann var látinn taka poka sinn fyrr á árinu.

Southampton er aðeins með fimm stig eftir 16 umferðir og er níu stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Duran og Rogers kláruðu Manchester City

England: Duran og Rogers kláruðu Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar