fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 20:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland hefur enn mikla trú á Pep Guardiola, stjóra Manchester City, og er alls ekki að gefast upp hjá félaginu þrátt fyrir virkilega slæman kafla.

City er komið í sjötta sæti deildarinnar og er langt á eftir toppliði Liverpool eftir tap gegn Aston Villa í dag.

Leikmenn City eru ekki vanir því að tapa leikjum en hafa þurft að sætta sig við mjög slæm úrslit undanfarið.

Guardiola er sjálfur nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við City og er í fyrsta sinn að lenda í alvöru basli á sínum þjálfaraferli.

,,Pep Guardiola vann ensku úrvalsdeildina sex sinnum á sjö árum, við munum aldrei gleyma því,“ sagði Haaland.

,,Hann mun finna lausn á þessu. Við höfum fulla trú á Pep og erum að leggja okkur meira fram en áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir ferð til Bandaríkjanna og þrjá leiki við enskt lið

United staðfestir ferð til Bandaríkjanna og þrjá leiki við enskt lið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði

Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar
433Sport
Í gær

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Í gær

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband