Arsenal þarf á sigri að halda í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilar við Crystal Palace í annað sinn á stuttum tíma.
Arsenal mætti Palace í deildabikarnum í vikunni og vann þar 3-2 sigur þar sem Gabriel Jesus skoraði þrennu.
Nú er leikið á heimavelli Palace sem vill væntanlega hefna fyrir tap vikunnar og þarfeinnig sín stig í fallbaráttunni.
Hér má sjá byrjunarliðin í dag.
Crystal Palace: Henderson; Richards, Lacroix, Guehi; Clyne, Lerma, Hughes, Mitchell; Kamada, Sarr; Mateta.
Arsenal: Raya; Timber, Saliba, Gabriel, Lewis-Skelly; Partey, Havertz, Odegaard; Saka, Jesus, Martinelli.