fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. desember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay nýtur lífsins í botn hjá Napoli, en hann gekk í raðir félagsins frá Manchester United í sumar.

Þessi 28 ára gamli miðjumaður hafði verið hjá United allan sinn feril en tók skrefið til Ítalíu í sumar og hefur staðið sig vel.

„Ég tók þessa ákvörðun og horfði aldrei til baka. Það tók mig ekki langan tíma að taka þessa ákvörðun,“ segir McTominay.

„Ég vissi að þetta væri það sem ég vildi og mun aldrei sjá eftir þessu. Ég nýt mín í botn hjá Napoli.“

Skotinn er kominn með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar það sem af er leiktíð í Serie A.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fjöldi liða í Sádí vill Rashford

Fjöldi liða í Sádí vill Rashford