Southampton er að ráða Króatann Ivan Juric til starfa.
Russel Martin var rekinn frá Southampton á dögunum eftir dapurt gengi á leiktíðinni og fær Juric það verkefni að reyna að bjarga lífinu frá falli.
Juric mun skrifa undir eins og hálfs árs samning til að byrja með en möguleiki verður á tveggja ára framlengingu á þeim samningi.
Hinn 49 ára gamli hefur þjálfað á Ítalíu allan sinn feril, síðast hjá Roma um stutt skeið.
🚨 Southampton reach agreement to appoint Ivan Juric. Poised to sign 1.5yr contract + option to extend by 2yrs. Flying to UK today – subject to visa, #SaintsFC want 49yo in charge at Fulham. 3 staff to follow. 1st choice before Jones in 2022 @TheAthleticFC https://t.co/LwW5VU9mBI
— David Ornstein (@David_Ornstein) December 20, 2024