fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. desember 2024 14:30

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James er farinn að æfa með aðallið Chelsea hluta úr æfingum á ný. Þetta sagði stjórinn Enzo Maresca á blaðamannafundi.

Hinn 25 ára gamli James hefur ekkert komið við sögu með Chelsea síðan snemma í síðasta mánuði vegna meiðsla aftan á læri, en hann hefur verið afar mikið frá vegna meiðsla undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal-goðsögn kemur Rashford til varnar og skýtur á gagnrýnendur

Arsenal-goðsögn kemur Rashford til varnar og skýtur á gagnrýnendur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orðinn sigursælasti þjálfari í sögu félagsins

Orðinn sigursælasti þjálfari í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Kominn í aukahlutverk og gæti fært sig til London í byrjun nýs árs

Kominn í aukahlutverk og gæti fært sig til London í byrjun nýs árs
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni