fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. desember 2024 10:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester-liðin, City og United, eru bæði á eftir Ederson, miðjumanni Atalanta, samkvæmt fréttum Sky í Þýskalandi.

Brasilíumaðurinn hefur heillað mjög á Ítalíu og gæti fengið skipti í stórlið vegna þess.

Ederson er metinn á 50-60 milljónir evra eftir frammistöður sínar undanfarið. Er hann samningsbundinn Atalanta til 2027.

Ederson hefur verið hjá Atalanta í tvo og hálft ár og á kappinn að baki tvo A-landsleiki fyrir hönd Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Deildabikarinn: Tottenham sló Manchester United úr leik í rosalegum leik

Deildabikarinn: Tottenham sló Manchester United úr leik í rosalegum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lagði skóna á hilluna og fékk hádegismat með goðsögninni

Lagði skóna á hilluna og fékk hádegismat með goðsögninni
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað á heimslistanum

Strákarnir okkar standa í stað á heimslistanum
433Sport
Í gær

Arnar léttur fyrir stóru stundina – „Fyrir ári síðan var ég í IKEA, sem er versta martröð allra karlmanna“

Arnar léttur fyrir stóru stundina – „Fyrir ári síðan var ég í IKEA, sem er versta martröð allra karlmanna“