fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

433
Föstudaginn 20. desember 2024 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út og þar er gesturinn alls ekki af verri endanum, en sjálfur Gummi Ben mætir í heimsókn.

Að vanda hafa þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson umsjón með þættinum, sem kemur út alla föstudaga á 433.is.

video
play-sharp-fill

Það er farið um víðan völl í þættinum, stóra fréttaviku, horfurnar í landsliðsþjálfaramálum, enska boltann og svo miklu fleira.

Horfðu á þáttinn í spilaranum eða hlustaðu á helstu hlaðvarpsveitum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl, Lengjunnar og Happy Hydrate

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik
Hide picture