fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
433Sport

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að fyrirliðinn Sam Morsy neitaði að bera regnbogaband í leik liðsins um helgina.

Dagana 29. nóvember til 5. desember bera fyrirliðar böndin til að sýna LGBTQ+ samfélaginu stuðning. Það vakti athygli að Morsy var sá eini sem bar bandið ekki í umferðinni sem leið.

Ipswich hefur nú staðfest að Morsy hafi ekki borið bandið af trúarlegum ástæðum, en hann aðhyllist Íslam.

„Í augum Ipswich eru allir velkomnir og við syðjum herferðina með stolti og stöndum með LGBTQ+ samfélaginu í þeirra baráttu um jafnrétti og samþykki.

Á sama tíma virðum við ákvörðun Sam Morsy, sem tók ákvörðun um að bera bandið ekki vegna trúar sinnar. Við munum halda áfram að virða öll gildi, innan vallar sem utan,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hegðun stuðningsmanna Liverpool kom Guardiola á óvart

Hegðun stuðningsmanna Liverpool kom Guardiola á óvart
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Coleman tekur við fyrrum félagi Jóns Dags

Coleman tekur við fyrrum félagi Jóns Dags
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ný treyja Sporting vekur mikla athygli – Ronaldo heiðraður

Ný treyja Sporting vekur mikla athygli – Ronaldo heiðraður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu áhugavert starf Íslendingsins – „Eru mögulega þreyttir á því“

Ræddu áhugavert starf Íslendingsins – „Eru mögulega þreyttir á því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjög óhugnanlegt atvik á Ítalíu: Liðsfélagi Alberts hneig niður – Leikurinn stöðvaður

Mjög óhugnanlegt atvik á Ítalíu: Liðsfélagi Alberts hneig niður – Leikurinn stöðvaður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ekki lengi að afreka það sem Ten Hag tókst aldrei

Amorim ekki lengi að afreka það sem Ten Hag tókst aldrei
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu
433Sport
Í gær

Arteta staðfestir tvö meiðsli lykilmanna

Arteta staðfestir tvö meiðsli lykilmanna