fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Stelpurnar okkar töpuðu á Spáni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

0-2 tap var niðurstaðan hjá íslenska kvennalandsliðinu gegn því danska, er liðin mættust í vináttulandsleik á Spáni í dag.

Um var að ræða annan leik Íslands í þessum landsleikjaglugga en liðið gerði markalaust jafntefli við Kanada á föstudag.

Signe Bruun, leikmaður Real Madrid, gerði bæði mörk Danmerkur í fyrri hálfleik í dag og nokkuð sanngjarn sigur þeirra staðreynd.

Næstu leikir Íslands eru gegn Frakklandi og Sviss í Þjóðadeildinni í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul ummæli Klopp vekja athygli: Stóð við stóru orðin – ,,Fjögur ár í viðbót“

Gömul ummæli Klopp vekja athygli: Stóð við stóru orðin – ,,Fjögur ár í viðbót“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“
433Sport
Í gær

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega
433Sport
Í gær

Telur að Guardiola sé að kveðja

Telur að Guardiola sé að kveðja