fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
433Sport

Real hlustaði ekki á læknateymið í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók ekki mark á læknisskoðun Kylian Mbappe í sumar ef marka má stórfrétt frá Relevo á Spáni.

Mbappe gekk í raðir Real frá Paris Saint-Germain í sumarglugganum eftir að hafa raðað inn mörkum í Frakklandi í mörg ár.

Relevo segir að læknisskoðun Mbappe hafi gefið í skyn að hans líkamlega ástand væri mun verra en frá árinu 2018.

Mbappe er orðinn 25 ára gamall en hann vakti fyrst athygli sem táningur hjá Monaco og byrjaði fljótt að spila fyrir aðallið PSG eftir komu til höfuðborgarinnar.

Fólk er nú byrjað að spyrja sig hvort Real hafi tekið rétta ákvörðun um að fá Mbappe í sumar en hann hefur ekki staðist væntingar hingað til.

Frakkinn hefur verið mikið gagnrýndur á tímabilinu en hann átti afskaplega slakan leik gegn Liverpool í Meistaradeildinni í miðri viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svíarnir fljótir að koma sér heim eftir þessi skemmdarverk

Svíarnir fljótir að koma sér heim eftir þessi skemmdarverk
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola svaraði stuðningsmönnum Liverpool – Kölluðu eftir því að hann yrði rekinn

Guardiola svaraði stuðningsmönnum Liverpool – Kölluðu eftir því að hann yrði rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Liverpool í engum vandræðum með Manchester City – Fjögur töp í röð

England: Liverpool í engum vandræðum með Manchester City – Fjögur töp í röð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Daníel Tristan skoraði þrennu fyrir Malmö

Daníel Tristan skoraði þrennu fyrir Malmö
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein af stjörnum Wolves missti hausinn: Öryggisverðir komu til bjargar – Sjáðu myndbandið

Ein af stjörnum Wolves missti hausinn: Öryggisverðir komu til bjargar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gabriel í hættu fyrir stórleik vikunnar – ,,Tengdist síðustu meiðlum“

Gabriel í hættu fyrir stórleik vikunnar – ,,Tengdist síðustu meiðlum“