fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er búið að tryggja sér sæti í umspilsleik í að komast í 16-liða úrslit Sambandsdeildarinnar.

Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Víkingar mættu austurríska félaginu LASK Linz í lokaumferðinni.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleiknum.

Víkingur mun spila við annað hvort Olimpija frá Slóveníu eða þá Panathinaikos frá Grikklandi í umspilinu.

Sverrir Ingi Ingason er leikmaður Panathinaikos sem er eitt það sterkasta í sínu heimalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjöldi liða í Sádí vill Rashford

Fjöldi liða í Sádí vill Rashford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar léttur fyrir stóru stundina – „Fyrir ári síðan var ég í IKEA, sem er versta martröð allra karlmanna“

Arnar léttur fyrir stóru stundina – „Fyrir ári síðan var ég í IKEA, sem er versta martröð allra karlmanna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óskar Hrafn tjáir sig um samstarfið við Ólaf sem var sagt stormasamt – „Snerist ekki um það að við höfum unnið mikið eða lítið saman“

Óskar Hrafn tjáir sig um samstarfið við Ólaf sem var sagt stormasamt – „Snerist ekki um það að við höfum unnið mikið eða lítið saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að þessi mynd birtist af Rooney – „Algjör svikari“

Allt vitlaust eftir að þessi mynd birtist af Rooney – „Algjör svikari“
433Sport
Í gær

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Var algjörlega gleymdur en byrjaði fyrsta leik sinn í næstum 600 daga

Var algjörlega gleymdur en byrjaði fyrsta leik sinn í næstum 600 daga
433Sport
Í gær

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“
433Sport
Í gær

Íslensk knattspyrna 2024 er komin út

Íslensk knattspyrna 2024 er komin út