fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
433Sport

Strákarnir okkar standa í stað á heimslistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið stendur í stað á nýjustu útgáfu heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.

Þess má geta að liðið hefur ekki leikið leik síðan síðasta útgáfa listans var gefin út 28. nóvember.

Þetta var í síðasta sinn á þessu ári sem listinn er gefinn út og ljúka Strákarnir okkar því í 70. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var algjörlega gleymdur en byrjaði fyrsta leik sinn í næstum 600 daga

Var algjörlega gleymdur en byrjaði fyrsta leik sinn í næstum 600 daga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslensk knattspyrna 2024 er komin út

Íslensk knattspyrna 2024 er komin út