fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
433Sport

Ramos sagði takk en nei takk

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynsluboltinn Sergio Ramos hefur hafnað því að ganga í raðir argentíska félagsins Boca Juniors samkvæmt miðlum þar í landi.

Ramos, sem er orðinn 38 ára gamall, hefur verið samningslaus frá því hann yfirgaf Sevilla í sumar en virðist ekki liggja á að finna sér nýtt félag.

Ramos á glæstan feril að baki, þá aðallega með Real Madrid. Hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna í félagsliðaboltanum og þá einnig með spænska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlaut hrottalega áverka á andliti í kvöld – Mynd ekki fyrir viðkvæma

Hlaut hrottalega áverka á andliti í kvöld – Mynd ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómas Bent genginn í raðir Vals

Tómas Bent genginn í raðir Vals
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“
433Sport
Í gær

Freyr tjáir sig eftir brottreksturinn – „Ég vissi hvað ég var að koma mér út í“

Freyr tjáir sig eftir brottreksturinn – „Ég vissi hvað ég var að koma mér út í“
433Sport
Í gær

Virt blað segir þetta ýta undir möguleikann á að Rashford fari afar óvænt til Manchester City

Virt blað segir þetta ýta undir möguleikann á að Rashford fari afar óvænt til Manchester City