fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
433Sport

Kominn í aukahlutverk og gæti fært sig til London í byrjun nýs árs

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham hefur áhuga á að krækja í Evan Ferguson frá Brighton í janúarglugganum. Þetta kemur fram í Independent.

Hinn tvítugi Ferguson þótti gríðarlega spennandi þegar hann kom fyrst fram á sjónvarsviðið og var orðaður við stórlið. Hann hefur hins vegar verið í aukahlutverki á þessari leiktíð, í raun varaskeifa fyrir Joao Pedro.

Fulham telur sig hafa not fyrir hann og vill fá hann á láni þegar janúarglugginn opnar, eftir því sem fram kemur í nýjsutu fréttum.

Fulham er að eiga flott tímabil og er í áttunda sæti með 24 stig eftir 16 leiki. Liðið vill keyra á eitt af Evrópusætunum fyrir næstu leiktíð og sækist því eftir að styrkja sig í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frændi Jóns og Viðars blandar sér í stóra FH-málið – Hjólar í verðandi bæjarstjóra og segir ákveðna aðila hafa horn í síðu bræðranna

Frændi Jóns og Viðars blandar sér í stóra FH-málið – Hjólar í verðandi bæjarstjóra og segir ákveðna aðila hafa horn í síðu bræðranna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlaut hrottalega áverka á andliti í kvöld – Mynd ekki fyrir viðkvæma

Hlaut hrottalega áverka á andliti í kvöld – Mynd ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Í gær

Áhugi frá Manchester, Liverpool og London

Áhugi frá Manchester, Liverpool og London
433Sport
Í gær

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?