fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Freyr opnar sig – „Gerði allt til að lækna þetta félag en nokkrir aðilar ákváðu að ég mér myndi ekki takast það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 09:22

Freyr Alexandersson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson kveður belgíska félagið Kortrijk sáttur með eigin störf, vitandi að hann hefði ekki getað gert meira. Þettta segir hann í færslu á Facebook.

Freyr tók við fyrir um ári síðan og bjargað Kortrijk á magnaðan hátt frá falli úr belgísku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Gengið undanfarið hefur ekki verið gott og liðið í þriðja neðsta sæti eftir 18 leiki. Einhverjir stuðningsmenn kölluðu eftir höfði Freys sem nú er farinn.

„Ég verð að byrja á að segja að ég er í áfalli yfir hversu margir hafa haft samband undanfarin sólarhring. Stuðninginn met ég mikils,“ segir Freyr.

„Ég get sagt ykkur það að mér líður vel. Ég veit að ég gerði allt til að lækna þetta félag en nokkrir aðilar ákváðu að ég mér myndi ekki takast það. Ég veit að mér hefði tekist það ef allir væru að róa í sömu átt.

Ég hef lært svo mikið um bransann undanfarið ár. Það er gjöf.“

Færsla hans í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úsbekinn mættur til meistaranna

Úsbekinn mættur til meistaranna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Í gær

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld