fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
433Sport

Arnar léttur fyrir stóru stundina – „Fyrir ári síðan var ég í IKEA, sem er versta martröð allra karlmanna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er geggjaður völlur, sennilega sá flottasti af þeim sem við höfum spilað á,“ sagði Arnar Gunnlaugsson við samfélagsmiðla Víkings í aðdraganda leiksins gegn LASK í Sambandsdeildinni í kvöld.

Víkingur er með 7 stig í deildarkeppninni og liðið líklegt í að fara áfram, en stig í Austurríki í kvöld myndi gulltryggja það.

„Strákarnir finna það að það er mikið undir. Við getum skrifað söguna í íslenskum fótbolta. Mér er alveg sama hvernig við förum að þessu, við bara ætlum að komast áfram. Við berjumst með kjafti og klóm,“ sagði Arnar.

„Þetta er búið að vera ótrúlegt ævintýri hingað til. Ég sagði einmitt við strákana að 19. desember fyrir ári síðan var ég í IKEA, sem er versta martröð allra karlmanna, að vera með eiginkonu sinni í IKEA.“

Samtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlaut hrottalega áverka á andliti í kvöld – Mynd ekki fyrir viðkvæma

Hlaut hrottalega áverka á andliti í kvöld – Mynd ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómas Bent genginn í raðir Vals

Tómas Bent genginn í raðir Vals
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“
433Sport
Í gær

Freyr tjáir sig eftir brottreksturinn – „Ég vissi hvað ég var að koma mér út í“

Freyr tjáir sig eftir brottreksturinn – „Ég vissi hvað ég var að koma mér út í“
433Sport
Í gær

Virt blað segir þetta ýta undir möguleikann á að Rashford fari afar óvænt til Manchester City

Virt blað segir þetta ýta undir möguleikann á að Rashford fari afar óvænt til Manchester City