fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
433Sport

Var algjörlega gleymdur en byrjaði fyrsta leik sinn í næstum 600 daga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 20:07

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti eflaust athygli margra sem kveiktu á leik Arsenal og Crystal Palace sem stendur yfir að Kieran Tierney er í byrjunarliði fyrrnefnda liðsins.

Um er að ræða fyrsta leik skoska bakvarðarins í byrjunarliði Arsenal í næstum 600 daga. Hann kom þá síðast við sögu með Skyttunum í leiknum við Manchester City um Samfélagsskjöldinn í ágúst í fyrra.

Í kjölfarið fór hann á láni til Real Sociedad en Tierney hefur verið í hópnum nokkrum sinnum á þessari leiktíð.

Nokkrir leikmenn sem almennt eru ekki inni í myndinni fá traustið hjá Mikel Arteta í þessum deildarbikarleik. Má þar nefna Raheem Sterling og Gabriel Jesus.

Um er að ræða leik í 8-liða úrslitum og leiðir Palace 0-1 eftir rúman hálftíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Freyr tjáir sig eftir brottreksturinn – „Ég vissi hvað ég var að koma mér út í“

Freyr tjáir sig eftir brottreksturinn – „Ég vissi hvað ég var að koma mér út í“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virt blað segir þetta ýta undir möguleikann á að Rashford fari afar óvænt til Manchester City

Virt blað segir þetta ýta undir möguleikann á að Rashford fari afar óvænt til Manchester City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er mjög svartsýnn á að landa ungstirninu

Er mjög svartsýnn á að landa ungstirninu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fundur á dagskrá – Gæti farið frá United eftir aðeins nokkra mánuði hjá félaginu

Fundur á dagskrá – Gæti farið frá United eftir aðeins nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Gísli Gottskálk til Póllands?

Gísli Gottskálk til Póllands?
433Sport
Í gær

Rashford opnar sig – Til í að yfirgefa United

Rashford opnar sig – Til í að yfirgefa United
433Sport
Í gær

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“