fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
433

Liverpool og Newcastle fylgja Arsenal í undanúrslitin

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 21:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann Southampton í leik sem var að ljúka í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins.

Darwin Nunez og Harvey Elliot sáu til þess að gestirnir frá Bítlaborginni leiddu 0-2 í hálfleik en eftir um klukkutíma setti Cameron Archer spennu í leikinn með því að minnka muninn. Nær komust heimamenn þó ekki.

Newcastle vann þá þægilegan 3-1 sigur á Brentford. Liðið komst í 3-0 sigur með tveimur mörkum frá Sandro Tonali og einu frá Fabian Schar. Yoane Wissa minnkaði muninn fyrir gestina í blálokin.

Arsenal, Newcastle og Liverpool eru þar með komin í undanúrslit, en það kemur í ljós annað kvöld hvort Tottenham eða Manchester United fylgi þeim þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Innanbúðarátök í Kaplakrika: Sigurður telur ljóst að Viðar þurfi að víkja – „Erum sorgmædd og orðlaus“

Innanbúðarátök í Kaplakrika: Sigurður telur ljóst að Viðar þurfi að víkja – „Erum sorgmædd og orðlaus“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Musiala með áhugaverð ummæli um framtíð sína

Musiala með áhugaverð ummæli um framtíð sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim tjáir sig um ummæli Rashford í gær – „Við höfum hana hér“

Amorim tjáir sig um ummæli Rashford í gær – „Við höfum hana hér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugi frá Manchester, Liverpool og London

Áhugi frá Manchester, Liverpool og London
433Sport
Í gær

Miðasala á EM hafin

Miðasala á EM hafin
433Sport
Í gær

Margir tjá sig um brottrekstur Freys – „Verst að það er ekki hægt að reka þessa glötuðu leikmenn“

Margir tjá sig um brottrekstur Freys – „Verst að það er ekki hægt að reka þessa glötuðu leikmenn“
433Sport
Í gær

Freyr látinn fara í Belgíu

Freyr látinn fara í Belgíu
433Sport
Í gær

Áfengisbanninu verði ekki aflétt

Áfengisbanninu verði ekki aflétt