Bókin Íslensk knattpsyrna eftir Víðir Sigurðsson er komin út í 44. skiptið.
Bókin hefur verið gefin út samfleytt frá 1981. Er hún mætt í bókabúðir nú fyrir jólin.
Bókin Íslensk knattspyrna 2024 er komin út. Þetta er 44. árið sem bókin er gefin út en hún hefur komið út samfleytt frá árinu 1981.
Bókin er komin í bókabúðir og hvetjum við alla til að ná sér í eintak fyrir jólin!#íslenskknattspyrna pic.twitter.com/LsK4fX1rnO
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 18, 2024