fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
433Sport

Garnacho snýr aftur en Rashford ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho snýr aftur í leikmannahóp Manchester United sem heimsækir Tottenham á morgun.

Garnacho var hafður utan hóps í sigrinum gegn Manchester City um helgina og hafa margir velt framtíð hans fyrir sér undir stjórn Ruben Amorim á Old Trafford. Í dag var Argentínumaðurinn til að mynda orðaður við Atletico Madrid.

Hann er hins vegar mættur aftur í hópinn en það sama má ekki segja um Marcus Rashford, sem einnig var utan hóps gegn City.

Rashford ferðaðist ekki með liðinu frá Manchester í dag, en dagar hans á Old Trafford eru líklega senn taldir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Freyr tjáir sig eftir brottreksturinn – „Ég vissi hvað ég var að koma mér út í“

Freyr tjáir sig eftir brottreksturinn – „Ég vissi hvað ég var að koma mér út í“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virt blað segir þetta ýta undir möguleikann á að Rashford fari afar óvænt til Manchester City

Virt blað segir þetta ýta undir möguleikann á að Rashford fari afar óvænt til Manchester City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er mjög svartsýnn á að landa ungstirninu

Er mjög svartsýnn á að landa ungstirninu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fundur á dagskrá – Gæti farið frá United eftir aðeins nokkra mánuði hjá félaginu

Fundur á dagskrá – Gæti farið frá United eftir aðeins nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Gísli Gottskálk til Póllands?

Gísli Gottskálk til Póllands?
433Sport
Í gær

Rashford opnar sig – Til í að yfirgefa United

Rashford opnar sig – Til í að yfirgefa United
433Sport
Í gær

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“