fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
433Sport

Gæti yfirgefið United og haldið aftur til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hefur áhuga á Alejandro Garnacho hjá Manchester United, samkvæmt breska blaðinu The Sun.

Garnacho er orðaður burt frá United þessa dagana eftir að hafa verið hafður utan hóps í síðasta leik, sigrinum á Manchester City. Það er ekki ljóst hver staða hans er undir stjórn nýja mannsins, Ruben Amorim.

Fari svo að Garnacho yfirgefi United fylgist Atletico, sem er í öðru sæti La Liga með jafnmörg stig og topploð Barcelona, grannt með gangi mála.

Garnacho er tvítugur en hann var einmitt í unglingaliðum Atletico á sínum tíma, áður en hann gekk í raðir United 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fundur á dagskrá – Gæti farið frá United eftir aðeins nokkra mánuði hjá félaginu

Fundur á dagskrá – Gæti farið frá United eftir aðeins nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dybala gæti leyst af Icardi

Dybala gæti leyst af Icardi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Miðasala á EM hafin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir tjá sig um brottrekstur Freys – „Verst að það er ekki hægt að reka þessa glötuðu leikmenn“

Margir tjá sig um brottrekstur Freys – „Verst að það er ekki hægt að reka þessa glötuðu leikmenn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Piers Morgan hneykslaður á ummælum Arteta

Piers Morgan hneykslaður á ummælum Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“
433Sport
Í gær

Arftaki Partey hjá Arsenal?

Arftaki Partey hjá Arsenal?
433Sport
Í gær

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“
433Sport
Í gær

Sagður hafa fallið á lyfjaprófi og gæti verið á leið í langt bann

Sagður hafa fallið á lyfjaprófi og gæti verið á leið í langt bann
433Sport
Í gær

Sævar fær meiri ást eftir því sem árin líða – „Fólk sér mig mjög mikið, ég hjóla alltaf á æfingar“

Sævar fær meiri ást eftir því sem árin líða – „Fólk sér mig mjög mikið, ég hjóla alltaf á æfingar“