fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
433Sport

Er mjög svartsýnn á að landa ungstirninu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan-Christian Dreesen, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, er svartsýnn á að fá Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen.

Hinn 21 árs gamli Wirtz er einn mest spennandi leikmaður heims og eftirsóttur af liðum á borð við Manchester City og Real Madrid, auk Bayern.

Talað hefur verið um að verðmiðinn á Wirtz sé um 150 milljónir evra en samkvæmt fréttum í vikunni er Wirtz opinn fyrir því að skrifa undir nýjan samning við Leverkusen. Núgildandi samningur hans gildir þó til 2027.

„Ég held að Bayer Leverkusen muni ekki hleypa honum burt,“ segir Dreesen um málið.

Wirtz er kominn með 11 mörk og 5 stoðsendingar í öllum keppnum á leiktíðinni, en Leverkusen situr í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Freyr látinn fara í Belgíu

Freyr látinn fara í Belgíu
433Sport
Í gær

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“
433Sport
Í gær

Sterling ætlar ekki annað í janúar

Sterling ætlar ekki annað í janúar
433Sport
Í gær

Sævar fær meiri ást eftir því sem árin líða – „Fólk sér mig mjög mikið, ég hjóla alltaf á æfingar“

Sævar fær meiri ást eftir því sem árin líða – „Fólk sér mig mjög mikið, ég hjóla alltaf á æfingar“
433Sport
Í gær

Ronaldo gæti tekið að sér áhugavert starf

Ronaldo gæti tekið að sér áhugavert starf