fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
433Sport

Chelsea sannfærði ungstirni um að vera áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 16:00

Mynd: Chelsea

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josh Acheampong, gríðarlega efnilegur varnarmaður Chelsea, hefur skrifað undir langtímasamning við félagið, en hann hafði verið orðaður við brottför.

Samningur þessa 18 ára gamla leikmanns átti að renna út eftir næstu leiktíð en hann hefur nú framlengt hann til 2029.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugi frá Manchester, Liverpool og London

Áhugi frá Manchester, Liverpool og London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?
433Sport
Í gær

Áfengisbanninu verði ekki aflétt

Áfengisbanninu verði ekki aflétt
433Sport
Í gær

Chelsea á eftir ungstirni en gæti fengið samkeppni

Chelsea á eftir ungstirni en gæti fengið samkeppni
433Sport
Í gær

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“
433Sport
Í gær

Sterling ætlar ekki annað í janúar

Sterling ætlar ekki annað í janúar