fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
433Sport

Arteta gefur í skyn að hann muni ekki gera það sem margir kalla eftir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist ekki æstur að bæta við sig leikmönnum í janúarglugganum.

Arsenal er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, 6 stigum á eftir toppliði Liverpool og hefur verið í vandræðum með færasköpun undanfarið. Margir kalla eftir því að fá inn framherja í janúar.

„Ég treysti algjörlega þeim leikmönnum sem við erum með innanborðs núna,“ sagði Arteta hins vegar er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda leiksins við Crystal Palace í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld.

„Við sköpum mikið af færum og fáum fá færi á okkur. Ég treysti þessum leikmönnum,“ sagði hann enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“

Ólga á meðal Hafnfirðinga og Davíð Þór tjáir sig – „Okkur finnst ansi harkalega að okkur vegið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Freyr látinn fara í Belgíu

Freyr látinn fara í Belgíu
433Sport
Í gær

Sævar fær meiri ást eftir því sem árin líða – „Fólk sér mig mjög mikið, ég hjóla alltaf á æfingar“

Sævar fær meiri ást eftir því sem árin líða – „Fólk sér mig mjög mikið, ég hjóla alltaf á æfingar“
433Sport
Í gær

Ronaldo gæti tekið að sér áhugavert starf

Ronaldo gæti tekið að sér áhugavert starf