fbpx
Þriðjudagur 17.desember 2024
433Sport

Ronaldo gæti tekið að sér áhugavert starf

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn brasilíski Ronaldo stefnir að því að verða forseti knattspyrnusambansdins þar í landi.

Ronaldo, sem er auðvitað algjör goðsögn í knattspyrnuheiminum, er forseti Valladolid á Spáni en gæti nú orðið forseti knattspyrnusambandsins í heimalandinu.

Það verður kosið í mars á næsta ári en Ednaldo Rodrigues er að hætta sem formaður.

Ronaldo, sem er 48 ára gamall, spilaði bæði með Barcelona og Real Madrid á ferlinum, sem og AC Milan og Inter. Hann varð tvisvar heimsmeistari með brasilíska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Athyglisverðar vangaveltur Stefáns Einars eftir tíðindi helgarinnar – „Ég var nú bara að hugsa út fyrir boxið? Er það bannað?“

Athyglisverðar vangaveltur Stefáns Einars eftir tíðindi helgarinnar – „Ég var nú bara að hugsa út fyrir boxið? Er það bannað?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn bregst við drættinum í dag – „Það er grunnmarkmiðið okkar á þessu móti“

Þorsteinn bregst við drættinum í dag – „Það er grunnmarkmiðið okkar á þessu móti“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert VAR í fyrstu umferðunum

Ekkert VAR í fyrstu umferðunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hannes Þór segir erfitt að opna sig upp á gátt – „Maður var að skila 80 prósentum á öllum vígstöðvum“

Hannes Þór segir erfitt að opna sig upp á gátt – „Maður var að skila 80 prósentum á öllum vígstöðvum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dregið í riðla á EM næsta sumar – Stelpurnar okkar geta verið sáttar

Dregið í riðla á EM næsta sumar – Stelpurnar okkar geta verið sáttar
433Sport
Í gær

Bróðir Rashford tjáir sig eftir gærdaginn

Bróðir Rashford tjáir sig eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Eyþór gefur lítið fyrir gagnrýnina – ,,Maður verður auðvelt skotmark”

Eyþór gefur lítið fyrir gagnrýnina – ,,Maður verður auðvelt skotmark”