fbpx
Þriðjudagur 17.desember 2024
433Sport

Frétta að vænta af Salah – Málið gæti klárast fyrir áramót

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Mohamed Salah nálgast samkomulag um nýjan samning Egyptans, samkvæmt spænska blaðinu Marca.

Samningur Salah rennur út eftir þessa leiktíð og mætti hann því ræða við önnur félög eftir áramót. Hann er hins vegar að eiga ótrúlegt tímabil og Liverpool hefur engan áhuga á að missa hann. Samkvæmt Marca verður tilkynnt um nýjan samning fyrir áramót.

Ekki er langt síðan Salah sjálfur sagði að það væru meiri líkur en minni á að hann færi annað eftir tímabilið en honum hefur greinilega snúist hugur.

Salah er kominn með 13 mörk og 9 stoðsendingar í 15 úrvalsdeildarleikjum á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United setur af stað rannsókn vegna meints leka

United setur af stað rannsókn vegna meints leka
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rikki G og stjörnubræðurnir að norðan í hár saman – „Myndi bara shut my piehole“

Rikki G og stjörnubræðurnir að norðan í hár saman – „Myndi bara shut my piehole“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ársþing KSÍ á Hilton í febrúar

Ársþing KSÍ á Hilton í febrúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir samtölin við United hafa verið jákvæð

Segir samtölin við United hafa verið jákvæð
433Sport
Í gær

Segir að Neymar hafi aðeins hugsað um peningana – ,,Vandamálið er græðgi“

Segir að Neymar hafi aðeins hugsað um peningana – ,,Vandamálið er græðgi“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt athæfi leikmanns Manchester United sem fór framhjá mörgum í gær

Sjáðu umdeilt athæfi leikmanns Manchester United sem fór framhjá mörgum í gær