fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
433Sport

United setur af stað rannsókn vegna meints leka

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafið rannsókn til að reyna að komast að því hver er að leka upplýsingum um byrjunarliðið áður en það er opinberað.

Liði United í sigrinum gegn Manchester City í gær var lekið löngu áður en leikur hófst og beinast spjót margra að Alejandro Garnacho, sem var hafður utan hóps í gær eins og Marcus Rashford.

Liði United hefur áður verið lekið þegar Garnacho er utan hóps og er bróðir leikmannsins grunaður um lekann, en hann hefur neitað.

Ruben Amorim stjóri United, hefur samkvæmt breska götublaðinu The Sun rætt við bæði Garnacho og Amad Diallo um hvort þeir séu ábyrgir fyrir því að leka liði United.

„Ég veit hvaða sögur eru í gangi og það er vonlaust að laga þetta. Það er mikið af fólki í kringum klúbbinn, leikmenn tala við umboðsmenn. Þetta er ekki gott,“ sagði Amorim um málið í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgnæfandi líkur á að þetta verði næsti áfangastaður Rashford

Yfirgnæfandi líkur á að þetta verði næsti áfangastaður Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sævar ræðir óvenjulegt fyrirkomulag í Danmörku – „Ég skil ekki pælinguna með þessu“

Sævar ræðir óvenjulegt fyrirkomulag í Danmörku – „Ég skil ekki pælinguna með þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestmannaeyjabær hafnar beiðni ÍBV – „Verður ekki annað séð en að það markmið náist“

Vestmannaeyjabær hafnar beiðni ÍBV – „Verður ekki annað séð en að það markmið náist“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gagnrýndi sjálfan sig og liðsfélagana harkalega eftir tapið gegn United – „Ef þú gerir eitthvað svo heimskulegt áttu skilið að borga fyrir það“

Gagnrýndi sjálfan sig og liðsfélagana harkalega eftir tapið gegn United – „Ef þú gerir eitthvað svo heimskulegt áttu skilið að borga fyrir það“
433Sport
Í gær

Ein sú umdeildasta ásökuð um að hafa farið yfir strikið í leit að athygli: Birti mjög djarfar myndir – ,,Ertu nú byrjuð að auglýsa á þér geirvörturnar?“

Ein sú umdeildasta ásökuð um að hafa farið yfir strikið í leit að athygli: Birti mjög djarfar myndir – ,,Ertu nú byrjuð að auglýsa á þér geirvörturnar?“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært sigurmark Diallo gegn Manchester City

Sjáðu frábært sigurmark Diallo gegn Manchester City