fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
433Sport

Sagt að hinn eftirsótti Wirtz sé búinn að taka ákvörðun

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 12:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz hefur tekið ákvörðun um að skuldbinda Bayer Leverkusen næstu árin samkvæmt þýska blaðinu Kicker.

Hinn 21 árs gamli Wirtz er einn mest spennandi leikmaður heims og eftirsóttur af liðum á borð við Bayern Munchen, Manchester City og Real Madrid.

Talað hefur verið um að verðmiðinn á Wirtz sé um 150 milljónir evra en samkvæmt nýjustu fréttum er hann ekki á förum.

Wirtz er þegar með samning við Leverkusen til 2027 en hann er opinn fyrir því að framlengja hann. Má búast við því að væn launahækkun myndi fylgja.

Wirtz er kominn með 11 mörk og 5 stoðsendingar í öllum keppnum á leiktíðinni, en Leverkusen situr í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fór í viðtal og sendi væna sneið á Albert – „Hvernig gengur þér?“

Fór í viðtal og sendi væna sneið á Albert – „Hvernig gengur þér?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Russell Martin rekinn eftir tapið í kvöld

Russell Martin rekinn eftir tapið í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hojlund skaut hressilega á leikmann Manchester City eftir leik – Gæti unnið Óskarinn

Hojlund skaut hressilega á leikmann Manchester City eftir leik – Gæti unnið Óskarinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ein sú umdeildasta ásökuð um að hafa farið yfir strikið í leit að athygli: Birti mjög djarfar myndir – ,,Ertu nú byrjuð að auglýsa á þér geirvörturnar?“

Ein sú umdeildasta ásökuð um að hafa farið yfir strikið í leit að athygli: Birti mjög djarfar myndir – ,,Ertu nú byrjuð að auglýsa á þér geirvörturnar?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City