fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
433Sport

Guardiola sigraður eftir tapið: ,,Ég er ekki nógu góður“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola segir í dag að hann sé ekki nógu góður þjálfari þrátt fyrir stórkostlegan árangur undanfarin ár.

Guardiola er stjóri Manchester City sem tapaði 2-1 gegn Manchester United í gær en leikið var á Etihad vellinum.

Guardiola virðist ekki ná til leikmanna City í dag en liðið hefur unnið einn af síðustu 11 leikjum sínum.

Spánverjinn tekur það algjörlega á sig og neitar að kenna leikmönnum um það sem er í gangi innan félagsins í dag.

,,Ég er yfirmaðurinn, ég er stjórinn. Ég þarf að finna lausn á þessu. Ég er ekki nógu góður,“ sagði Guardiola.

,,Það er svo einfalt. Ég er ekki að gera nógu góða hluti og það er sannleikurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein sú umdeildasta ásökuð um að hafa farið yfir strikið í leit að athygli: Birti mjög djarfar myndir – ,,Ertu nú byrjuð að auglýsa á þér geirvörturnar?“

Ein sú umdeildasta ásökuð um að hafa farið yfir strikið í leit að athygli: Birti mjög djarfar myndir – ,,Ertu nú byrjuð að auglýsa á þér geirvörturnar?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frábært sigurmark Diallo gegn Manchester City

Sjáðu frábært sigurmark Diallo gegn Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim um Rashford og Garnacho: ,,Ég fylgist með öllu“

Amorim um Rashford og Garnacho: ,,Ég fylgist með öllu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli