fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
433Sport

Fyrrum aðstoðarmaður Klopp hjá Liverpool rekinn

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 14:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Salzburg er búið að reka Pep Lijnders úr starfi knattspyrnustjóra. 

Lijnders er þekktastur fyrir að starfa sem aðstoðarmaður Jurgen Klopp hjá Liverpool í fjölda ára en í sumar tók hann skrefið og tók við stjórastarfinu hjá Salzburg.

Þar hefur hins ekki gengið nógu vel og er Salzburg í fimmta sæti austurrísku deildarinnar og með 3 stig eftir sex leiki í Meistaradeildinni.

Félagið hefur því tekið þá ákvörðun að láta Lijnders fara eftir um hálft ár í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sagt upp á jólunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýndi sjálfan sig og liðsfélagana harkalega eftir tapið gegn United – „Ef þú gerir eitthvað svo heimskulegt áttu skilið að borga fyrir það“

Gagnrýndi sjálfan sig og liðsfélagana harkalega eftir tapið gegn United – „Ef þú gerir eitthvað svo heimskulegt áttu skilið að borga fyrir það“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er dagskráin hjá Strákunum okkar í undankeppni HM

Svona er dagskráin hjá Strákunum okkar í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór í viðtal og sendi væna sneið á Albert – „Hvernig gengur þér?“

Fór í viðtal og sendi væna sneið á Albert – „Hvernig gengur þér?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Russell Martin rekinn eftir tapið í kvöld

Russell Martin rekinn eftir tapið í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu frábært sigurmark Diallo gegn Manchester City

Sjáðu frábært sigurmark Diallo gegn Manchester City
433Sport
Í gær

England: Manchester United vann á Etihad – Tvö mörk á lokamínútunum

England: Manchester United vann á Etihad – Tvö mörk á lokamínútunum
433Sport
Í gær

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Í gær

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City