fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
433Sport

Ekkert VAR í fyrstu umferðunum

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 20:30

Ekkert VAR verður í leik Arsenal og Manchester United í bikarnum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður engin myndbandsdómgæsla, VAR, í fyrstu umferðum enska bikarsins en knattspyrnusambandið hefur staðfest þetta.

Úrvalsdeildarliðin sem og liðin úr Championship deildinni koma inn í 3. umferð eftir áramót, en þar verður ekkert VAR og ekki heldur í 4. umferð.

VAR verður svo notað frá og með 5. umferð.

Þetta þýðir að til að mynda mun stórleikur Arsenal og Manchester United í 3. umferð fara fram án notkunar VAR.

„Þessi ákvörðun tryggir að jafnræði verður í dómgæslu fyrir öll þau lið sem taka þátt á sama stigi keppninnar,“ segir meðal annars í yfirlýsingu vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgnæfandi líkur á að þetta verði næsti áfangastaður Rashford

Yfirgnæfandi líkur á að þetta verði næsti áfangastaður Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sævar ræðir óvenjulegt fyrirkomulag í Danmörku – „Ég skil ekki pælinguna með þessu“

Sævar ræðir óvenjulegt fyrirkomulag í Danmörku – „Ég skil ekki pælinguna með þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestmannaeyjabær hafnar beiðni ÍBV – „Verður ekki annað séð en að það markmið náist“

Vestmannaeyjabær hafnar beiðni ÍBV – „Verður ekki annað séð en að það markmið náist“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gagnrýndi sjálfan sig og liðsfélagana harkalega eftir tapið gegn United – „Ef þú gerir eitthvað svo heimskulegt áttu skilið að borga fyrir það“

Gagnrýndi sjálfan sig og liðsfélagana harkalega eftir tapið gegn United – „Ef þú gerir eitthvað svo heimskulegt áttu skilið að borga fyrir það“
433Sport
Í gær

Ein sú umdeildasta ásökuð um að hafa farið yfir strikið í leit að athygli: Birti mjög djarfar myndir – ,,Ertu nú byrjuð að auglýsa á þér geirvörturnar?“

Ein sú umdeildasta ásökuð um að hafa farið yfir strikið í leit að athygli: Birti mjög djarfar myndir – ,,Ertu nú byrjuð að auglýsa á þér geirvörturnar?“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært sigurmark Diallo gegn Manchester City

Sjáðu frábært sigurmark Diallo gegn Manchester City