Sóknarmaðurinn Che Adams skoraði stórkostlegt mark á föstudag er hans menn í Torino mættu Empoli.
Adams er fyrrum framherji Southampton í ensku úrvalsdeildinni en færði sig óvænt til Ítalíu í sumar.
Adams skoraði sitt fjórða deildarmark í sigri á Empoli með sturluðu marki frá miðjuboganum.
Hann sá að markvörður Empoli var mjög framarlega í markinu og ákvað óvænt að láta vaða sem heppnaðist.
Þetta má sjá hér.
Goalkeepers, look away 🫣
A truly special strike from Che Adams! 🤯#EmpoliTorino pic.twitter.com/AKSEwJgTCS
— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 14, 2024