fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 09:00

Paul Pogba. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er óvænt talið vera að reyna við miðjumanninn Paul Pogba sem er án félags í dag.

Pogba birti athyglisverða færslu á föstudag þar sem hann gaf í skyn að tilkynning væri á leiðinni varðandi hans framtíð.

Pogba er 31 árs gamall miðjumaður en hann þekkir til Englands eftir dvöl hjá Manchester United.

Grannarnir í City eru sagðir vera að skoða það að semja við Pogba en Independent greinir frá þessu í dag.

Pogba er laus allra mála eftir að hafa yfirgefið Juventus og má byrja að spila aftur í mars á næsta ári eftir að hafa tekið út leikbann fyrir steranotkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig