fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
433Sport

Kante og Benzema ekki með Mbappe á lista

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er franski fótboltamaður ársins en hann er leikmaður Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni.

Þessi 25 ára gamli leikmaður var valinn bestur á dögunum en hann fékk 56 atkvæði leikmanna gegn 51 sem William Saliba fékk.

Saliba er varnarmaður Arsenal og hefur átt virkilega gott ár en það sama má kannski ekki segja um Mbappe sem hefur ekki staðist væntingar á Spáni.

Stjörnur á borð við Karim Benzema og N’Golo Kante ákváðu að velja Mbappe ekki í efstu þrjú sætin – eitthvað sem hefur vakið athygli.

Benzema kaus þá Eduardo Camavinga, Bradley Barcola og Warren Zaire-Emery sem eru allir mjög efnilegir leikmenn.

Kante fór sömu leið og Benzema en hann valdi þó Saliba, Jules Kounde og Camavinga. Þrátt fyrir það fékk Mbappe nógu mörg atkvæði og var að lokum valinn bestur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Í gær

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“