fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Guardiola líkir lykilmanninum við Michael Jordan – ,,Hversu oft hafa þeir unnið síðan þá?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur líkt Rodri, leikmanni liðsins, við körfubolta goðsögnina Michael Jordan.

Rodri er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður City en hann hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla.

Spánverjinn er gríðarlega mikilvægur á miðju City sem hefur án hans aðeins unnið einn af síðustu tíu leikjum.

City fær áhugavert verkefni í dag en liðið spilar við granna sína í Manchester United á Etihad vellinum.

,,Á þessu tímabili erum við að spila án sigurvegara Ballon d’Or og besta leikmanns Englands á síðustu leiktíð. Auðvitað er það erfitt,“ sagði Guardiola.

,,Chicago Bulls vann sex NBA titla með Michael Jordan í liðinu ekki rétt? Síðan Jordan hætti, hversu oft hafa þeir unnið?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Í gær

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“