fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Arteta um Sterling: ,,Erfitt fyrir mig og hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 17:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að það sé erfitt fyrir bæði fyrir hann og Raheem Sterling að sá síðarnefndi fái ekki fleiri mínútur í dag.

Sterling er í láni hjá Arsenal frá Chelsea en hann fær að spila mjög takmarkað magn af mínútum á Emirates í dag.

Arteta segist vilja nota Sterling meira en kýs frekar að treysta á aðra leikmenn enda hefur gengi liðsins verið gott í vetur.

,,Þetta hefur verið mjög erfitt fyrir hann og fyrir mig að gefa honum ekki frekari mínútur,“ sagði Arteta.

,,Þegar hann byrjar ekki þá er ég nánast alltaf að setja menn inná til að spara mínútur eða vegna meiðslahættu, það er aldrei taktísk ákvörðun.“

,,Ég væri til í að spila honum meira því ég tel að hann geti hjálpað liðinu mikið. Hann er góður í búningsklefanum og vill mikið fá að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“