Stuðningsmenn Liverpool eru ósáttir við dómgæsluna í dag en liðið spilar við Fulham þessa stundina.
Staðan er 1-0 fyrir Fulham þessa stundina en um 20 mínútur eru búnar af viðureigninni.
Eftir rúmlega tvær mínútur var Issa Diop, varnarmaður Fulham, mögulega heppinn að fá ekki beint rautt spjald.
Stuttu seinna skoraði Fulham og komst í 1-0 á Anfield og er útlitið nú orðið enn verra fyrr Liverpool.
Andy Robertson fékk beint rautt spjald fyrir klaufalegt brot á Harry Wilson sem var að komast einn í gegn.
Þessi tvö atvik má sjá hér.
🚨 No Red Card for Diop pic.twitter.com/x4N3NPoxQ4
— KinG £ (@xKGx__) December 14, 2024
ROBERTSON GOT SENT OFF AND LIVERPOOL ARE LOSING WHAT IS GOING ON 😭pic.twitter.com/3bDQmfqhvw
— 17 (@DxBruyneSZN) December 14, 2024