fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 10:00

Gary O'Neill

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Lemina er ekki lengur fyrirliði Wolves í ensku úrvalsdeildinni en þetta hefur Gary O’Neil staðfest.

O’Neil er stjóri Wolves og er undir gríðarlegri pressu eftir virkilega slakt gengi á þessu tímabili.

Lemina missti hausinn á mánudaginn er Wolves spilaði við West Ham á útivelli og tapaði viðureigninni 2-1.

Lemina öskraði á bæði liðsfélaga sína og þjálfarateymið og hefur O’Neil því þurft að taka ákvörðun vegna þess.

Nelson Semedo, bakvörður Wolves, mun taka að sér fyrirliðastöðuna í staðin en Lemina er sagður skilja stöðuna.

O’Neil segist hafa rætt við miðjumanninn öfluga og áttar hann sig á því að hann hafi farið yfir strikið í síðasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing