fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen missteig sig hressilega í þýsku Bundesligunni í dag er liðið mætti Mainz.

Bayern var að tapa sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu en Mainz hafði óvænt betur 2-1 á heimavelli.

Leroy Sane skoraði eina mark Bayern á 87. mínútu leiksins en hann lagaði þá stöðuna í 2-1 fyrir gestina.

Bayern hafði ekki tapað í 13 deildarleikjum fyrir leikinn í dag og er nú aðeins með fjögurra stiga forskot á toppnum.

Bayer Leverkusen nýtti sér mistök Bayern en liðið vann Asugsburg 2-0 og er nú í öðru sæti með 29 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna