UEFA hefur birt lið vikunnar í Meistaradeildinni, en spilað var á þriðjudag og miðvikudag.
Ensku liðin Arsenal, Aston Villa og Liverpool eiga öll sinn fulltrúa eftir sterka sigra í vikunni.
Þá eru einnig fulltrúar frá stórliðum Atletico Madrid, Bayern Munchen og Real Madrid.