fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. desember 2024 15:00

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland hefur ekki fundið sig undanfarið frekar en lið Manchester City í heild.

Liðið er komið í vandræði í Meistaradeildinni eftir enn eitt tapið á síðustu vikum gegn Juventus á dögunum, 2-0.

Erlendir miðlar hafa töluvert fjallað um tölfræði Haaland í þessum leik en hún er vægast sagt slök.

Haaland átti aðeins níu heppnaðar sendingar í leiknum og tvö skot svo dæmi séu nefnd. Eitt þeirra var á rammann.

Norski framherjnn fór þá ekki upp í einn skallabolta og snerti boltann bara 18 sinnum í öllum leiknum.

Það verður áhugavert að sjá hvort Haaland og lið City nái að rífa sig í gang á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið orðað við Rashford

Enn eitt félagið orðað við Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum
433Sport
Í gær

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“
433Sport
Í gær

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Í gær

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan
433Sport
Í gær

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld