fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moise Kean, leikmaður Fiorentina, er að gefa út sína fyrstu plötu sem tónlistarmaður en hann er einhver sem margir kannast við.

Kean hefur lengi verið þekkt nafn í boltanum en hann á að baki leiki fyrir Juventus, Everton, PSG og nú Fiorentina.

Fyrrum undrabarnið hefur ákveðið að gefa út plötuna ‘Chosen’ og birti svakalega mynd á samskiptamiðla í vikunni.

Kean á íslenskan liðsfélaga í Fiorentina en Albert Guðmundsson er leikmaður liðsins og virðast þeir ná nokkuð vel saman.

Kean framleiðir tónlist í sínum frítima en platan verður gefin út þann 16. desember næstkomandi.

Ítalinn var á sínum tíma talinn einn sá efnilegasti í Evrópu en hann er 24 ára gamall í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga