Markvörðurinn Mukhammedzhan Seysen vakti athygli í gær er hann stóð í marki FC Astana gegn Chelsea.
Chelsea heimsótti Astana til Kasakstan í Sambandsdeildinni og vann þar 3-1 sigur nokkuð örugglega.
Seysen var með húfu í marki Astana í leiknum vegna veðurs en það er gríðarlega kalt í borginni Almaty sem er stærsta borg Kasakstan.
Hitastigið var í mínus níu á meðan leiknum stóð og var erfitt fyrir marga leikmenn að spila viðureignina.
Þetta má sá hér.
The weather is so cold in Kazakhstan for FC Astana vs. Chelsea that keeper Mukhammedzhan Seysen had to wear a beanie 😂🥶 pic.twitter.com/yWoJsLIBOd
— ESPN FC (@ESPNFC) December 12, 2024