fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. desember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensku blöðin náðu fyrstu myndinni af dómaranum David Coote eftir að hann var rekinn úr starfi sem dómari í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Coote var rekinn í vikunni en hann hefur verið mikið í umræðunni undanfarinn mánuði eða svo, í kjölfar þess að myndbönd af honum á fylleríi fóru á flakk.

Coote hefur lent í röð atvika á síðustu vikum, gamalt myndband af honum að drulla yfir Liverpool og Jurgen Klopp vakti reiði.

Í kjölfarið var Coote settur til hliðar en þá fór af stað myndband af honum að taka kókaín á miðju Evrópumóti í sumar.

Þegar flestir töldu að Coote fengi ekki að dæma aftur kom í ljós að hann liggur undir grun um það að hagræða í leik.

Hér að neðan má sjá myndina af Coote, þar sem hann er á leið úr ræktinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út