fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Plettenberg sérfræðingur á félagaskiptamarkaðnum segir að Manchester United sé til að selja um helming af þeim leikmönnum sem félagið.

UM er að ræða leikmenn sem United væri til í að losna við strax í janúar.

Ljóst er að Ruben Amorim er á leið í hreinsun, reyna á í eitt skipti fyrir öll að taka til í hópi United.

Vitað er að Antony, Marcus Rashford, Christian Eriksen og fleiri eru allir til sölu og geta farið ef það koma tilboð.

Amorim tók við United á dögunum og hefur ekki farið vel af stað í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf