fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille hefur mikinn áhuga á Paul Pogba og leikmaðurinn vill fara þangað. Þetta segir franski miðillinn RMC Sport.

Pogba má spila fótbolta aftur í mars eftir að bann hans í kjölfar þess að hafa fallið á lyfjaprófi var stytt úr fjórum árum í 18 mánuði. Var hann á mála hjá Juventus þegar hann var dæmdur í bannið en þeim samningi hefur verið rift.

Hann er því í leit að liði og hefur Marseille áhuga, en eigandi félagsins, Fank McCourt, er sagður gríðarlegur aðdáandi miðjumannsins.

Hjá Marseille myndi Pogba meðal annars hitta fyrir fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester United, Mason Greenwood.

Pogba gekk í raðir Juventus árið 2022 eftir sex ára dvöl hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola opnar sig um framtíð sína

Guardiola opnar sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Í gær

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið