fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

433
Miðvikudaginn 11. desember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins hefur frumsýnt kærasta sinn, Rob Holding leikmann Crystal Palace. Þetta gerði hún í færslu á TikTok.

Sveindís Jane er leikmaður Wolfsburg en Holding er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal.

Holding hefur verið í brekku á sínum ferli undanfarið og sögur verið í gangi um að hann fái ekki lenegur að æfa með aðalliði Palace.

Holding er 29 ára gamall og er sex árum eldri en Sveindís. Hún er búsett í Þýskalandi en Holding býr í London.

Holding var ungur að árum farin að missa hárið en lét græða í sig nýtt hár og er með þétt og gott hár í dag eftir vel heppnaða aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið