fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 17:30

Víkingur, sem enn erá miðju tímabili vegna góðs gengis í Evrópu, mætir ÍR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. mætir Djurgården í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu fimmtudaginn 12. desember klukkan 13:00 á Kópavogsvelli.

Víkingur R. er með 7 stig eftir fjóra leiki og situr í 14. sæti deildarkeppninnar. Djurgården eru einnig með 7 stig eftir jafn marga leiki en sitja í 12. sæti. Víkingur mætir Lask í útileik í síðustu umferð deildarkeppninnar þann 19. desember.

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur færi áfram í útsláttarkeppni í Evrópu sem væri magnað afrek.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Konate til Frakklands?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar lykilmaður Chelsea frá í dágóðan tíma

Annar lykilmaður Chelsea frá í dágóðan tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kalla eftir því að hann verði rekinn eftir úrslitin – ,,Þetta er skelfilegt“

Kalla eftir því að hann verði rekinn eftir úrslitin – ,,Þetta er skelfilegt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Brighton rúllaði yfir Chelsea

England: Brighton rúllaði yfir Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútu – ,,Það er nóg“

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútu – ,,Það er nóg“
433Sport
Í gær

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Í gær

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi